Matarstund sér um að útbúa hollan, fjölbreyttan og heimilislegan mat fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði.
Já – ofnæmisupplýsingar eru birtar á skýran og aðgengilegan hátt undir hverjum rétti.
Við vinnum samkvæmt skýrum verklagsreglum um merkingar og uppfærum þær reglulega.
Þú getur alltaf sent okkur línu á matarstund@matarstund.is
Við fylgjum öllum reglum Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits, þar á meðal:
HACCP verklagi
hitamælingum og gæðaeftirliti
ströngu hreinlætisferli
skráningu rekjanleika fyrir hráefni