top of page
FRÉTTIR


KÆRA ÞRIÐJA VAKT
Nú styttist í þann tíma árs þegar heimilin fyllast af kósíheitum, skemmtilegum hefðum og alls kyns kræsingum. Á sama tíma getur desember verið tími þar sem rútínan raskast, svefn verður á undanhaldi og álagið nær nýjum hæðum. Þetta er einmitt tíminn þar sem enn mikilvægara er að huga vel að góðri næringu fyrir líkamann einfaldlega til að líða betur og viðhalda góðu jafnvægi bæði andlega og líkamlega. Mörg börn (og fullorðnir) eiga erfitt með þegar rútínan fer á hliðina og þes

Elísa Viðarsdóttir og Anna Traustadóttir næringafræðingar
Dec 3, 20252 min read


Samvinna heimilis og skóla
Jákvæð áhrif á matarvenjur barna Kæru foreldrar og forráðamenn, Á næstu mánuðum mun Í mat beita sér fyrir bættum skólamáltíðum, matseðlagerð og auka fræðslu í samstarfi við næringarfræðinga . Verkefnið er hugsað til að auka upplýsingar til foreldra varðandi næringu og matarvenjur sem og bæta upplifun barna að skólamat. Í mat vinnur út frá ráðleggingum frá Embætti landlæknis þar sem leitast er eftir að hafa skólamáltíðir fjölbreyttar og næringarríkar eins og hægt er. Boðið

Elísa Viðarsdóttir og Anna Traustadóttir næringafræðingar
Nov 18, 20251 min read


Næringarráðleggingar í daglegu lífi
Embætti landlæknis birti á árinu endurbættar næringarráðleggingar fyrir börn frá tveggja ára aldri og fullorðna. Þær eru byggðar á norrænu næringarráðleggingunum og unnar út frá niðurstöðum fjölmargra vísindalegra rannsókna. Markmið þeirra er að veita heilsusamlegan grunn að góðri heilsu fyrir flesta. Ákveðnir hópar geta þó þurft að hagræða ráðleggingunum, til dæmis óléttar konur og einstaklingar með sjúkdóma eða ofnæmi. Ertu farinn að geispa? Það er ekkert krassandi við „all

Elísa Viðarsdóttir og Anna Traustadóttir næringafræðingar
Nov 18, 20252 min read
bottom of page
_Transparent_red_orange.png)